Spacesaver®

Einfaldleg fjölbreytni blandarans
Blandarinn kemur í einskonar "kassa" eins og sjá má á myndinni að ofanverðu. Mótorinn er hinsvegar laus og því hægt að taka hann úr kassanum og fella hann t.d. ofan í borðplötu. Breytingar á aðstæðum eru því mun einfaldar og hjálpar einnig fólki sem er mikið að vinna með blandarann að fá ekki álags meiðsl við það að lyfta fullum könnum af og á blandarann. Ef blandarinn er felldur ofan í borð er kannan lægra sett og því þarf ekki að beita sér jafn mikið þegar lyfta þarf könnunni af eða á mótorinn.
Meira álag?... Ekkert mál!
Í blandaranum er 1560W sterkur mótor líkt og í Total Blender Classic®, munurinn liggur hinsvegar í hönnun kælingarinnar. Hún er hönnuð til aðvinna við meira álag og koma í veg fyrir ofhitnun. Þess vegna er þetta fullkominn blandari fyrir þá sem hafa þörf á að gera margar blöndur á klukkutímann.
Fleirri valkostir, betri forritun
Í Blendtec spacesaver eru 30 forrit, eða 5 fleirri forrit en í Total Blender Classic®. Auðvelt er að velja forritin úr listanum. Leiðbeiningar fylgja hverjum blandara. til að skoða bæklinginn geturðu smellt á eftirfarandi hlekk. Á blandaranum eru 6 hnappar sem nýttir eru sem flýtihnappar. Ef einhver af hinum 30 forritum eru meira notuð en önnur getur þú auðveldlega forritað þau inn á þessa flýtihnappana.
Tæknilegar Upplýsingar Spacesaver®
7 amper
1560 Watta mótor
Gíralaust drif
Solid-state móðurborð
stærð: 5,75 x 17 x 7,5 tommur (breidd x hæð x lengd)
þyngd: 5,5 kg
30 fyrirfram forritaðar blöndunar aðgerðir
Verð frá aðeins: 144.900 kr.
Til eru margir mismunandi kostir í vali á blöndurum og hentar hver og ein uppsetning mismunandi eftir þörfum, því erum við að bjóða upp á mismunandi pakka sem ættu að henta þínum þörfum:
Öll verð eru gefin upp með vask.
tveggja ára ábyrgð fylgir Spacesaver® blöndurum fyrir fyrirtæki og sjö ára ábyrgð fyrir einstaklinga