Sá hljóðlátasti, Q fyrir quiet.
Q-Series® blandarinn var hannaður til að vera hljóðlátari, sem gerir það að verkum hljóðmengunin er nánast helmingi minni en venjulega eða rúmum 10 desibilum lægri. Það kann að koma sér vel þegar viðskiptavinir eru nálægt blöndurunum. Q-Series® blandarana er hægt að fá með hinum öfluga 1560W mótor og einnig hinum öflugari 2000W mótor. Hjálmur kemur með, og er til að mynda ekki hægt að setja blöndun í gang nema að hann sé lokaður, sem þýðir að Q-Series blandaranum fylgir meira öryggi fyrir notandann. Kælibúnaður blandarans er við það búinn að takast á við fjölda blandana á klukkutímann.
Fleirri Forrit, sami einfaldleiki
Q-series® blandarinn er með sömu forritun og Spacesaver® blandarinn. Þú getur valið á milli 30 mismunandi forrita sem koma til móts við þarfir þínar. Á stjórnborðinu eru 6 flýtihnappar sem þú getur auðveldlega forritað svo að þú hafir alltaf áhrifaríkustu blöndunar aðgerðirnar handhægar. Öllum Q-series® blöndurum fylgja leiðbeiningar. Til að skoða þær nánar er hægt að smella hér
Tæknilegar Upplýsingar Q-Series®
ICB3 útgáfa:
7 amper
1560 Watta mótor
Gíralaust drif
Solid-state móðurborð
stærð: 8,5 x 10,25 x 9,98 tommur (breidd x hæð x lengd)
þyngd: 10,43 kg
30 fyrirfram forritaðar blöndunar aðgerðir
ICB5 útgáfa:
9 amper
2000 Watta mótor
Gíralaust drif
Solid-state móðurborð
stærð: 8,5 x 10,25 x 9,98 tommur (breidd x hæð x lengd)
þyngd: 10,43 kg
30 fyrirfram forritaðar blöndunar aðgerðir
Til eru margir mismunandi kostir í vali á blöndurum og hentar hver og ein uppsetning mismunandi eftir þörfum, því erum við að bjóða upp á mismunandi pakka sem ættu að henta þínum þörfum:
Öll verð eru gefin upp með vask
tveggja ára ábyrgð fylgir Q-Series® blöndurum fyrir fyrirtæki og sjö ára ábyrgð fyrir einstaklinga